Nicolas Colsaerts fær undanþágu til að spila á PGA
Belgíski kylfingurinn Nicolas Colsaerts er nálægt því að verða fullgildur félagi á PGA Tour með full keppnisréttindi nær en forsvarsmenn mótaraðarinnar héldu í fyrstu.
Leið Colsaerts á mótaröðina er ekki hefðbundin – hann þarf ekkert að fara í gegnum einhver leiðindaúrtökumót.
Colsaerts fékk undanþágu til þess að spila á Frys.com Open mótinu. Sem sérstakur tímabundinn meðlimur gæti hann hlotið kortið sitt og þar með full keppnisréttindi ef hann verður í 125. sæti eða ofar á peningalistanum í lok árs.
Á þriðjudaginn sagði talsmaður Mótaraðarinnar að Colsaerts hefði unnið sér inn $494,386, sem er aðeins $100,000 frá 125. sætinu.
Í gær leiðrétti PGA mótaröðin fyrri útreikninga, sagði að gleymst hefði að reikna verðlaunafé Colsaerts í heimsmeistaramótum. Sé það talið með er nýliðinn í evrópska Ryder bikars liðinu (Colsaerts) með $652,886 í verðlaunafé og þar með nr. 119 á peningalistanum. Góð frammistaða á Frys.com gæti orðið til þess að hann hljóti kortið sitt á PGA Tour.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024