Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 20. 2016 | 11:15

Niall Horan og Rory út á lífinu í Dublin

One Direction söngvarinn Niall Horan og nr. 3 á heimslistanum, Rory McIlroy, sáust út á lífinu nú um helgina í Dublin.

Horan er alveg jafn forfallinn kylfingur og hann er tónlistarmaður.

Hann dró m.a. fyrir Rory á Masters fyrir ári síðan og var hlegið að því þá að hann hefði tekið við hlutverki fyrrum kærustu Rory, Caroline Wozniacki, sem m.a. vakti athylgi á sér árinu þar áður fyrir að lita hárið á sér grænt.

Sjá má frétt Daily Mail Online um strákana að skemmta sér í Dublin með því að SMELLA HÉR: 

Kannski að þarna sé komin skýringin á því af hverju Rory hefir ekki tekist að sigra í móti í nokkuð langan tíma!