
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 6. 2022 | 23:00
NGL: Bjarki bestur íslensku kylfinganna á Barncancerfonden Open
Fimm íslenskir kylfingar tóku þátt í Barncancerfonden Open presented by Ahlsell, sem er mót á Ecco túrnum í Nordic Golf League (skammst.: NGL).
Fjórir þeirra spiluðu undir íslenskum fána: Andri Þór Björnsson, GR; Aron Snær Júlíusson; Axel Bóasson, GK og Bjarki Pétursson, GB og einn Aron Bergson, lék fyrir Hills golfklúbbinn sænska.
Þrír ofangreindra komust í gegnum niðurskurð: þeir Aron Bergsson, Axel Bóasson og Bjarki Pétursson.
Af þeim spilaði Bjarki best; lék á samtals 5 undir pari, 205 höggum (70 67 68) og varð T-24.
Axel varð T-30 á samtals 4 undir pari og Aron varð T-47 á samtals sléttu pari.
Mótið fór fram dagana 4.-6. maí 2022 í Laholms golfklúbbnum, Våxtorp, í Svíþjóð.
Sjá má lokastöðuna á Barncancerfonden Open með því að SMELLA HÉR:
- maí. 23. 2022 | 22:00 PGA Championship 2022: Justin Thomas sigraði!!!
- maí. 15. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022
- maí. 14. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (20/2022)
- maí. 14. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022
- maí. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022
- maí. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska