Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 14. 2021 | 23:30

NGL: Axel lauk keppni T-27 á Made in HimmerLand mótinu

Atvinnukylfingurinn Axel Bóasson, GK, tók þátt í Made in HimmerLand Qualifier by Enjoy Resorts og er hluti af Nordic Golf League (skammst. NGL).

Mótið fór fram dagana 12.-14. maí 2021 í Rømø Golf Klub, í Danmörku.

Axel lék á samtals 1 yfir pari, 217 höggum (72 75 70).

Hann deildi 27. sætinu með 5 öðrum kylfingum.

Sjá má lokastöðuna í Made in HimmerLand Qualifier by Enjoy Resorts met því að SMELLA HÉR: