Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 21. 2019 | 07:00

NGL: 4 Íslendingar v/keppni í Esbjerg

Það eru 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í móti vikunnar á Nordic Golf League (NGL), þ.e. á Esbjerg Open – by EnergiMetropol Esbjerg.

Þetta eru þeir: Andri Þór Björnsson, Aron Bergsson, Axel Bóasson og Haraldur Franklín Magnús.

Mótið fer fram í golfklúbbnum í Esbjerg, Danmörku, 21.-23. ágúst 2019.

Sjá má rástíma keppenda með því að SMELLA HÉR: 

(Athugið að við hér á Íslandi eru 2 tímum á eftir þannig að t.a.m. Haraldur Franklín á rástíma kl. 11:30 í Danmörku, sem er kl. 9:30 á Íslandi)

Fylgjast má með gengi strákanna í Esbjerg með því að SMELLA HÉR: