
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 6. 2012 | 07:00
NGA: Íslensku strákarnir komust ekki í gegnum niðurskurð í Flórída
Þórður Rafn Gissurarson, GR og Alexander Gylfason, GR, komust ekki í gegnum niðurskurð á 6. móti NGA Pro Golf Tour – Bridgestone Winter Series í Shingle Creek í gær.
Þátttakendur í mótinu eru 126 og aðeins 35 efstu komust áfram og fá að leika í dag 3. hringinn til fjár.
Ljósi punkturinn er að Alexander bætti sig um heil 9 högg milli hringja; spilaði fyrri daginn á 85 höggum en var á 76 höggum seinni daginn. Alexander lauk leik í 120. sæti á 17 yfir pari.
Þórður Rafn deildi 116. sætinu, lék á samtals 11 yfir pari, 155 höggum (76 79).
Næsta mót á NGA Pro Golf Tour – Bridgestone Winter Series er á Disney golfvellinum Lake Buena Vista, dagana 11.-13. desember n.k.
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. daginn í Shingle Creek SMELLIÐ HÉR:
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster