Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 17. 2011 | 16:00

Natalie Gulbis í Morning Drive að tala um lokamót keppnistímabilsins hjá LPGA – CME Group Titleholders sem hefst í dag

Í Bandaríkjunum er stórskemmtilegur morgunþáttur í sjónvarpi sem nefnist Morning Drive og er hann í uppáhaldi hjá mörgum kylfingnum.  Í tilefni af því að lokamót LPGA á keppnistímabilinu, CME Group Titleholders hefst í dag var Natalie Gulbis fengin í þáttinn, til þess m.a. að ræða um mótið.

Sjá má myndskeiðið með því að smella HÉR: NATALIE GULBIS Í MORNING DRIVE AÐ TALA UM CME GROUP TITLEHOLDERS