
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 16. 2011 | 08:00
Myndskeið: Kylfukast Sergio Garcia í Thaílandi í gær
Golf getur verið ansi hreint pirrandi íþrótt þegar ekki gengur vel. Það fékk Sergio Garcia að reyna í gær, 15. desember 2011 á fyrsta degi Thailand Golf Championship. Eftir misheppnað högg af 8. teig henti hann 5-járninu sínu út í tjörn sem var vinstra megin við hann. Þessum skapstóra Spánverja er hins vegar búið að ganga vel á árinu s.s. sigrar hans í Castelleon og á Andalucia Masters á Valderrama, viku eftir viku í síðasta mánuði sýna. Frekar leiðinlegt hjá honum að ljúka árinu með broti á siðareglum golfþróttarinnar.
Sjá má myndskeið af kylfukasti Sergio Garcia með því að smella HÉR:
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 00:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021