
Myndskeið: Hundur starfar sem aðstoðarmaður á golfvelli
Kaleigh er 6 ára Golden Retriever í fullu starfi á Whitetail golfvellinum í Charleston, Maine.
Það byrjaði allt saman á því að einn félagi í golfklúbbnum, sem Kaleigh er í, vildi kanna hversu klár Kaleigh væri og lét hana hafa lykilinn af golfbílnum, af því hann nennti ekki að skila honum sjálfur í klúbbhúsið. Og viti menn Kaleigh skilaði lyklinum og er nú í fullu starfi við að létta kylfingum lífið með því að skila golfbílalyklum fyrir þá inn í golfverslun. Eigandinn segir að hún reyni að sinna öllum og sé ansi þreytt að kvöldi dags. Sniðugt finnst sumum, aðrir fetta fingur út í að hún „steli“ störfum frá mönnum, sem þurfi þeirra með.
Til þess að sjá Kaleigh í starfi sínu sem aðstoðarhundur á golfvelli smellið HÉR:
PS: Golden Retrieverum er ýmislegt til lista lagt – Hér má sjá einn á segborði:
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023