Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 12. 2011 | 17:00

Myndskeið: Golf spilað á tunglinu

Golf er eina íþróttin, sem spiluð hefir verið á tunglinu. Það gerðist fyrir 30 árum í ár, þ.e. nákvæmlega 6. febrúar 1971. Það var geimfarinn Alan Shepard sem sló nokkur golfhögg með 6-járni. Ja, golfsettin fara víða með, m.a.s. út í geim. Hér að neðan má sjá myndskeið af högginu, sem slegið var af Alan Shepard á tunglinu: ALAN SHEPARD SLÆR GOLFHÖGG Á TUNGLINU