Sólarlag á Hvaleyrinni, en Hvaleyrin er uppáhaldsgolfvöllur Jóhannesar. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 5. 2013 | 18:30

Myndskeið frá meistaramóti GK 2013 eftir Daníel Rúnarsson

Maður að nafni Daníel Rúnarsson hefur gert samantekt, þ.e.a.s. flott myndskeið, um síðustu tvo daga meistaramóts Keilis 2013.

Sjá má myndskeið Daníels með því að SMELLA HÉR: