Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 30. 2012 | 15:00

Myndskeið: Falleg sveifla Ernie Els

Ernie Els tapaði í umspilinu gegn Jason Dufner á Zurich Classic mótinu nú um helgina…. en sveiflan hans er engu að síður ein sú fallegasta í golfinu og vel þess virði að horfa á og læra af.   Hér í meðfylgjandi myndskeiði er sveifla Ernie sýnd hægt (í slo-mo (þ.e. ens.: slow-motion).  Það er næsta öruggt að hann er ekki nema nokkur mót frá sigri!

Til þess að sjá myndskeiðið með Ernie Els smellið HÉR: