Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 5. 2011 | 02:30

Myndskeið: Bestu högg Tiger á Chevron World Challenge

Hér að neðan er myndskeið, þar sem tekin eru saman bestu högg Tiger á Chevron World Challenge. Höggin eru frá öllum 4 hringjum mótsins… og hvert augnkonfektið á eftir öðru lítur dagsins ljós. Ef þetta er forsmekkurinn af því sem 2012 ber í skauti sér, þá eigum við golfáhugamenn von á góðu.

Til þess að sjá myndskeið með samantekt af bestu höggum Tigers smellið hér: BESTU HÖGG TIGER Á CHEVRON