Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 18. 2014 | 08:56

Myndskeið af sigurvegurum helgarinnar

Hér að neðan er tengill inn á vídeóver Sky Sports en þar má sjá á einu bretti myndskeið af sigurvegurum helgarinnar á helstu mótaröðum heims þ.e. John Senden, sem sigraði á Valspar mótinu á PGA Tour;  viðtal við sigurvegara Lalla Meryem mótsins á LET, Charley Hull og sigurvegara Trophée Hassan II mótsins, sem var mót vikunnar á Evróputúrnum, Alejandro Cañizares.

Sjá myndskeiðin með því að SMELLA HÉR: