Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 13. 2013 | 11:00

Myndskeið af frægum geðluðrum Garcia

Sergio Garcia er tilfinningaheitur suðrænn keppnismaður í golfi og lætur skap sitt bitna á því sem fyrir verður þegar illa gengur. Ekki svo mjög í gær þegar hann setti tvo bolta í vatnið á 17. braut TPC Sawgrass enda kannski þreyttur eftir rimmuna við Tiger.

Sports Illustrated (golf.com) hefir tekið saman myndskeið yfir frægar geðluðrur Sergio Garcia í mótum.  Þær má sjá með því að smella á einhvern af eftirfarandi tenglum:

1. Sergio spýtir í bollann eftir slæmt pútt  SMELLIÐ HÉR: 

2. Sergio brýtur hljóðnema á Opna bandaríska 2012 SMELLIÐ HÉR: 

3. Sergio með kylfukast SMELLIÐ HÉR: 

4. Sergio fær kast í sandglompu SMELLIÐ HÉR: 

5. Sergio lætur sandglompuna finna fyrir því SMELLIÐ HÉR: 

6. Sergio tekur af sér skó og hendir í áhorfendur SMELLIÐ HÉR: 

7. Sergio með reiðiviðbrögð við vippi á Opna bandaríska 2012 SMELLIÐ HÉR: