
Myndskeið af frægum geðluðrum Garcia
Sergio Garcia er tilfinningaheitur suðrænn keppnismaður í golfi og lætur skap sitt bitna á því sem fyrir verður þegar illa gengur. Ekki svo mjög í gær þegar hann setti tvo bolta í vatnið á 17. braut TPC Sawgrass enda kannski þreyttur eftir rimmuna við Tiger.
Sports Illustrated (golf.com) hefir tekið saman myndskeið yfir frægar geðluðrur Sergio Garcia í mótum. Þær má sjá með því að smella á einhvern af eftirfarandi tenglum:
1. Sergio spýtir í bollann eftir slæmt pútt SMELLIÐ HÉR:
2. Sergio brýtur hljóðnema á Opna bandaríska 2012 SMELLIÐ HÉR:
3. Sergio með kylfukast SMELLIÐ HÉR:
4. Sergio fær kast í sandglompu SMELLIÐ HÉR:
5. Sergio lætur sandglompuna finna fyrir því SMELLIÐ HÉR:
6. Sergio tekur af sér skó og hendir í áhorfendur SMELLIÐ HÉR:
7. Sergio með reiðiviðbrögð við vippi á Opna bandaríska 2012 SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!