
Myndsería: Horft tilbaka yfir íslenska golfsumarið – Myndir frá Kiðjaberginu teknar í Gullmóti Hansínu Jens – 23. júlí 2011
Þann 23. júlí 2011 fór fram Gullmót Hansínu Jens í Kiðjaberginu. Þátttakendur voru 59 og m.a. veitt verðlaun fyrir besta skor, 5 efstu sætin í punktakeppni, nándarverðlaun voru á öllum par-3 brautum auk verðlaun fyrir lengsta teighögg á 11. braut og verðlaun fyrir að vera næst holu í 2 höggum á 18. braut.
Golf 1 myndaði mótið ekki að öðru leyti en að teknar voru myndir úr Kiðjaberginu, fagurgrænu og fallegu, með það að markmiði að birta þegar allt væri komið undir snjó um hávetur. Sjá má myndirnar með því að smella hér: KIÐJABERGIÐ 23. JÚLÍ 2011
Helstu úrslit í Gullmóti Hansínu Jens voru hins vegar eftirfarandi:
Besta skor: Ásgerður Sverrisdóttir, GR, 93 högg.
Punktakeppni:
1. sæti Soffía Ákadóttir, GKG, 36 pkt.
2. sæti Helga Dóra Ottósdóttir, GR, 35 pkt.
3. sæti Jónína Rútsdóttir, GR, 35 pkt.
4. sæti Ragnheiður Karlsdóttir, GR, 30 pkt.
5. sæti Unnur Jónsdóttir, GOB, 29. pkt.
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?
- janúar. 25. 2021 | 04:55 PGA: Si Woo Kim sigraði á American Express
- janúar. 24. 2021 | 23:59 LPGA: Jessica Korda sigraði á Diamond Resorts TOC!
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING