Ragnheiður Jónsdóttir | september. 29. 2015 | 16:00

Myndir af Jordan Spieth og Annie Ferret

Jordan Spieth er sá kylfingur í heiminum, sem grætt hefir hvað mest af peningum á þessu ári.

En hann er ekki bara heppinn í fjármálum heldur líka ástum.

Hann og kærasta hans Annie Ferret eru vinsælt myndefni… og Annie er allsstaðar með honum.

T.d. var hún til staðar þegar hann tók við verðlaununum fyrir Masters í vor og nú um helgina þegar Jordan vann bónuspottinn og sigur á Tour Championship.

Enda lítið varið í sambönd nema hinn aðilinn sé til staðar.

Sjá má myndir af þeim skötuhjúum með því að SMELLA HÉR: