Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 13. 2012 | 19:30

Myndaseríur og úrslit: 3 mót á Áskorendamótaröð GSÍ 2011

Það er alveg með ólíkindum hvað við Íslendingar eigum marga góða og efnilega krakka í golfinu. Margir þeirra sýndu frábæra takta á Áskorendamótaröð GSÍ í sumar. Hér á eftir fara útslit og myndaseríur úr 3 mótum sem Golf 1 fylgdist með.  Mótin eru eftirfarandi: 21/5 2011 hjá GKG, 18/6 2011 hjá GSG og 6/8 hjá GSE.

Smellið hér til að sjá eftirfarandi:

1. MYNDASERÍA Í ÁSKORENDAMÓTARÖÐ GSÍ HJÁ GKG 21/5 2011

2. MYNDASERÍA Í ÁSKORENDAMÓTARÖÐ GSÍ HJÁ GKG 18/6 2011

3. MYNDASERÍA Í ÁSKORENDAMÓTARÖÐ GSÍ HJÁ GSE 6/8 2011

Hér að neðan má sjá helstu úrslit úr ofangreindum mótum:

————————————————————————————————————————————

ÁSKORENDAMÓTARÖÐ GSÍ HJÁ GKG 21/5 2011:

Úrslit urðu eftirfarandi:

Stigamót GSÍ 14 ára og yngri strákar:

1 Andri Búi Sæbjörnsson GR 12 F 40 40 80 12 80 80 12
2 Atli Már Grétarsson GK 14 F 43 39 82 14 82 82 14
3 Sigurður Arnar Garðarsson GKG 10 F 39 43 82 14 82 82 14
4 Leó Snær Emilsson GR 16 F 42 43 85 17 85 85 17
5 Alexander Pétur Kristjánsson GR 20 F 45 41 86 18 86 86 18

Stigamót GSÍ 14 ára og yngri stelpur:

1 Hekla Sóley Arnarsdóttir GK 36 F 43 50 93 25 93 93 25
2 Ásthildur Lilja Stefánsdóttir GKG 25 F 50 44 94 26 94 94 26
3 Kristín María Þorsteinsdóttir GKJ 36 F 47 50 97 29 97 97 29
4 Zuzanna Korpak GS 36 F 44 56 100 32 100 100 32
5 Sigurlaug Rún Jónsdóttir GK 31 F 50 52 102 34 102 102 34

Stigamót GSÍ 15-16 ára strákar:

1 Lárus Guðmundsson GG 14 F 43 46 89 21 89 89 21
2 Guðlaugur Bjarki Lúðvíksson GK 24 F 44 47 91 23 91 91 23
3 Sigurður Helgi Hallfreðsson GG 20 F 51 44 95 27 95 95 27
4 Sigurður Erik Hafliðason GR 19 F 52 47 99 31 99 99
5 Sævar Andri Sigurðarson GK 24 F 48 54 102 34 102 102 34

Stigamót GSÍ 15-16 ára stelpur:

1 Hrafnhildur Guðjónsdóttir GO 35 F 44 49 93 25 93 93 25
2 Helga Kristín Einarsdóttir NK 24 F 53 46 99 31 99 99 31
3 Margrét Mjöll Benjamínsdóttir NK 33 F 53 62 115 47 115 115 47

Enginn keppandi var í aldursflokknum 17-18 ára, hvorki hjá piltum né stúlkum.

————————————————————————————————————————————

ÁSKORENDAMÓTARÖРGSÍ HJÁ GSG 18/6 2011:

Þriðja mótið í Áskorendamótaröð Arionbanka fór fram laugardaginn 18. júní á Kirkjubólsvelli í Sandgerði. Þátttakendur voru 72 og var flokkaskipt í 14 ára og yngri, 15-16 ára og 17-18 ára, keppt bæði í flokkum stúlkna og stráka. 67 luku keppni. Keppnisfyrirkomulag var höggleikur án forgjafar.  Úrslit urðu eftirfarandi:

Stigamót GSÍ 14 ára og yngri strákar:

1. sæti Aron Atli Bergmann Valtýsson, GK, vfgj. 16, 82 högg

2. sæti Atli Már Grétarsson, GK, vfgj. 10, 82 högg

3. sæti Ragnar Áki Ragnarsson, GKG, vfgj. 7, 82 högg

4. sæti Alex Daði Reynisson, GK, vfgj. 12, 84 högg

5. sæti Sigurður Arnar Garðarsson, GKG, vfgj. 7, 84 högg

 

Stigamót GSÍ 14 ára og yngri stelpur:

1.  Thelma Sveinsdóttir, GK, vfgj. 26, 98 högg

2. sæti  Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR, vfgj. 30, 101 högg

3. sæti  Zuzanna Korpak, GS, vfgj. 27, 104 högg

4. sæti  Bergrós Fríða Jónasdóttir, GKG, vfgj. 35, 107 högg

5. sæti  Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK, vfgj. 25, 108 högg

 

Stigamót GSÍ 15-16 ára strákar:

1. sæti  Sigurður Helgi Hallfreðsson, GG, vfgj. 14, 83 högg

2. sæti  Björgvin Viktor Færseth, GS, vfgj. 11, 88 högg

3. sæti  Nökkvi Freyr Smárason, GMS, vfgj. 14, 89 högg

4. sæti  Daníel Andri Karlsson, GKJ, vfgj. 18, 90 högg

5. sæti  Sigurður Erik Hafliðason, GR, vfgj. 13, 94 högg

 

Stigamót GSÍ 15-16 ára stelpur:

1. sæti Þórhildur Kristín Ásgeirsdóttir, GKG, vfgj. 28, 126 högg

Enginn keppandi var í aldursflokknum 17-18 ára, hvorki hjá piltum né stúlkum.

———————————————————————————————————————————–

ÁSKORENDAMÓTARÖÐ GSÍ HJÁ GSE – 6. ÁGÚST 2011

Stigamót GSÍ 14 ára og yngri strákar:

1 Aron Atli Bergmann Valtýsson GK 16 F 41 41 82 10 82 82 10
2 Atli Már Grétarsson GK 10 F 41 41 82 10 82 82 10
3 Ragnar Áki Ragnarsson GKG 7 F 41 41 82 10 82 82 10
4 Alex Daði Reynisson GK 12 F 43 41 84 12 84 84 12
5 Sigurður Arnar Garðarsson GKG 7 F 41 43 84 12 84 84 12

Stigamót GSÍ 14 ára og yngri stelpur:

1 Thelma Sveinsdóttir GK 26 F 50 48 98 26 98 98 26
2 Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR 30 F 53 48 101 29 101 101 29
3 Zuzanna Korpak GS 27 F 53 51 104 32 104 104 32
4 Bergrós Fríða Jónasdóttir GKG 35 F 52 55 107 35 107 107 35
5 Sigurlaug Rún Jónsdóttir GK 25 F 58 50 108 36 108 108 36

Stigamót GSÍ 15-16 ára strákar:

1 Sigurður Helgi Hallfreðsson GG 14 F 42 41 83 11 83 83 11
2 Björgvin Viktor Færseth GS 11 F 44 44 88 16 88 88 16
3 Nökkvi Freyr Smárason GMS 14 F 44 45 89 17 89 89 17
4 Daníel Andri Karlsson GKJ 18 F 46 44 90 18 90 90 18
5 Sigurður Erik Hafliðason GR 13 F 47 47 94 22 94 94 22

Stigamót GSÍ 15-16 ára stelpur:

1 Þórhildur Kristín Ásgeirsdóttir GKG 28 F 64 62 126 54 126 126

Enginn keppandi var í aldursflokknum 17-18 ára, hvorki hjá piltum né stúlkum.