Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 27. 2012 | 17:40

Myndaseríur og úrslit: ICELANDAIR GOLFERS OG VITAgolf, Íslandsmót 35+, 30. júní 2011

Hér, þetta mánudagssíðdegi birtast á Golf 1 síðustu myndir, sem teknar voru árið 2011 – eiginlega síðustu greinar í greinaröðinni horft yfir öxl á íslenska golfsumarið og golfhaustið, með tilheyrandi myndaseríum.  Fyrst verða birtar myndir og helstu úrslit úr Íslandsmóti 35+ bæði í karla og kvennaflokki. Á morgun frá Íslandsmóti öldunga og í lok mánaðarins, miðvikudaginn 29. febrúar verða birtar myndir frá lokahófi GSÍ í Arionbanka, 10. september 2011.

Íslandsmót 35+ fór að þessu sinni fram á 2 golfvöllum: karlarnir spiluðu í Kiðjabergi og konurnar í Öndverðarnesinu.  Þátttakendur voru 119 í karlaflokki þetta árið og 52 í kvennaflokki.

Hér má sjá myndaseríu frá 35+ í kvennaflokki, teknar í Öndverðanesinu, 30. júní 2011

Hér má sjá myndaseríu frá 35+ í karlaflokki, teknar í Kiðjaberginu, 30. júní 2011

Helstu úrslit urðu þessi:

Karlaflokkur – 1. flokkur:

1 Tryggvi Valtýr Traustason GSE 1 F 36 34 70 -1 77 74 70 221 8
2 Ingi Rúnar Gíslason GKJ 0 F 38 38 76 5 76 71 76 223 10
3 Rögnvaldur Ólafsson GJÓ 1 F 38 38 76 5 77 72 76 225 12
4 Ólafur Hreinn Jóhannesson GSE 1 F 38 33 71 0 78 78 71 227 14
5 Nökkvi Gunnarsson NK 0 F 34 39 73 2 84 73 73 230 17

 Karlaflokkur – 2. flokkur

1 Júlíus Þór Tryggvason GA 9 F 47 41 88 17 71 91 88 250 37
2 Jón Kristbjörn Jónsson GVG 6 F 45 44 89 18 77 85 89 251 38
3 Einar Örn Jónsson GKG 6 F 39 40 79 8 84 89 79 252 39
4 Leifur Guðjónsson GG 6 F 45 41 86 15 82 84 86 252 39
5 Magnús Ólafsson GHG 8 F 40 43 83 12 82 88 83 253 40
6 Hafþór Kristjánsson GK 11 F 45 42 87 16 82 85 87 254 41

Karlaflokkur – 3. flokkur

1 Börkur Geir Þorgeirsson GKJ 14 F 40 44 84 13 88 97 84 269 56
2 Bjarni Auðunsson GOS 13 F 42 43 85 14 91 95 85 271 58
3 Guðmundur Óskar Hauksson GR 13 F 47 43 90 19 87 95 90 272 59
4 Magnús Ólafsson GO 13 F 44 46 90 19 89 93 90 272 59
5 Grímur Lúðvíksson GOS 13 F 42 44 86 15 87 100 86 273 60

Karlaflokkur – 4. flokkur

1 Ágúst Jónsson GVG 20 F 44 42 86 15 96 105 86 287 74
2 Björgvin Magnússon GKB 18 F 50 49 99 28 100 90 99 289 76
3 Jón Björgvin Sigurðsson GVG 22 F 49 54 103 32 94 104 103 301 88
4 Árni Jóhannesson GKB 20 F 52 49 101 30 101 101 101 303 90
5 Snorri Ólafur Hafsteinsson GKG 21 F 50 44 94 23 103 110 94 307 94

 

Kvennaflokkur – 1. flokkur

1 Þórdís Geirsdóttir GK 1 F 33 37 70 0 77 78 70 225 15
2 Ásgerður Sverrisdóttir GR 5 F 39 38 77 7 75 74 77 226 16
3 Ragnheiður Sigurðardóttir GKG 5 F 41 41 82 12 85 85 82 252 42
4 Hulda Birna Baldursdóttir GKG 6 F 47 38 85 15 86 81 85 252 42

Kvennaflokkur – 2. flokkur

1 Kristín Sigurbergsdóttir GK 9 F 44 40 84 14 82 81 84 247 37
2 Kristín Guðmundsdóttir 13 F 45 42 87 17 80 90 87 257 47
3 Guðrún Björg Egilsdóttir GO 9 F 44 44 88 18 84 85 88 257 47
4 Unnur Sæmundsdóttir GKB 11 F 45 41 86 16 89 85 86 260 50
5 Margrét Óskarsdóttir GKJ 11 F 40 44 84 14 89 90 84 263 53
6 Dóra Henriksdóttir GVG 15 F 44 41 85 15 86 94 85 265 55
7 Jónína Pálsdóttir GKG 10 F 43 43 86 16 86 93 86 265 55
Kvennaflokkur – 3. flokkur
1 Elín Rósa Guðmundsdóttir GKJ 16 F 46 45 91 21 93 87 91 271 61
2 Anna María Reynisdóttir GVG 17 F 51 44 95 25 92 87 95 274 64
3 Valgerður Bjarnadóttir GK 18 F 47 45 92 22 88 96 92 276 66
4 Sólveig Björk Jakobsdóttir GK 16 F 45 45 90 20 91 97 90 278 68
5 Þuríður Jónsdóttir 16 F 49 45 94 24 89 95 94 278 68
6 Erla Halldórsdóttir GR 17 F 50 40 90 20 91 98 90 279 69
7 Nanna Björg Lúðvíksdóttir GR 17 F 49 43 92 22 91 97 92 280 70
8 Anna Björk Birgisdóttir GR 21 F 49 46 95 25 91 94 95 280 70
Kvennaflokkur – 4. flokkur
1 Ingveldur Ingvarsdóttir GK 25 F 56 45 101 31 100 95 101 296 86
2 Elísabet Böðvarsdóttir GKG 28 F 52 46 98 28 93 107 98 298 88
3 Guðrún Ösp Þórgnýsdóttir GK 26 F 54 51 105 35 97 100 105 302 92
4 Hanna Björg S. Kjartansdóttir GKG 26 F 49 51 100 30 100 105 100 305 95
5 Ólöf Baldursdóttir GK 25 F 54 48 102 32 101 110 102 313 103
6 Helga Ingibjörg Reynisdóttir GVG 29 F 61 48 109 39 110 109 109 328 118
7 Þórey Vilhjálmsdóttir GR 35 F 62 64 126 56 104 107 126 337 127
8 Kristín F Gunnlaugsdóttir GK 30 F 64 52 116 46 107 116 116 339 129
9 Kolbrún Haraldsdóttir GVG 33 F 69 55 124 54 104 114 124 342 132
10 Guðný Kristín Ólafsdóttir GR 25 F 63 59 122 52 109 125 122 356 146
11 Björg Jónatansdóttir GK 30 F 62 58 120 50 125 129 120 374 164