Myndasería og verðlaunaveitingar: Lokahóf GSÍ 2011 – 10. september 2011
Hér síðasta dag febrúarmánaðar, 29. febrúar 2012, birtist síðasta myndaserían í greinaröðinni horft um öxl yfir íslenska golfsumarið- og haustið, 2011:
Laugardaginn 10. september 2011 fór fram lokahóf GSÍ í höfuðstöðvum Arionbanka að Borgartúni 19. Þar voru stigameistarar Áskorendamótaraðar Arionbanka, Arionbankamótaraðar unglinga, Eimskipsmótaraðarinnar, KPMG bikar-sveitirnar o.fl. veitt verðlaun, auk þess sem Canon meistarar voru krýndir og tilkynnt um hverjir þættu efnilegustu kylfingar ársins og hver hlyti Júlíusarbikarinn.
MYNDASERÍA FRÁ LOKAHÓFI GSÍ Í HÖFUÐSTÖÐVUM ARION 10. SEPTEMBER 2011
Eftirfarandi kylfingum voru veitt verðlaun:
Eimskipsmótaröðin:
Karlaflokkur:
1 Stefán Már Stefánsson GR 5460.00
2 Haraldur Franklín Magnús GR 5179.17
3 Helgi Birkir Þórisson GSE 4495.00
Kvennaflokkur:
1 Signý Arnórsdóttir GK 6961.25
2 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir GR 6673.75
3 Sunna Víðisdóttir GR 5770.00
Canon meistarar:
Karlar: Stefán Már Stefánsson
Konur: Signý Arnórsdóttir.
Júlíusarbikarinn: Axel Bóasson, GK, var með lægsta meðaltalsskor 70,9 högg
KPMG bikarinn: Reykjavíkurúrvalið bæði í flokki eldri og yngri kylfinga
Efnilegustu kylfingarnir 2011:
Karlar : Bjarki Pétursson, GB
Konur: Sunna Víðisdóttir, GR
Arionbankamótaröð unglinga:
Strákar 14 ára og yngri:
1 Gísli Sveinbergsson GK 8808.75
2 Birgir Björn Magnússon GK 7458.75
3 Óðinn Þór Ríkharðsson GKG 6381.25
Stelpur 14 ára og yngri:
1 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 10000.00
2 Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK 7025.00
3 Birta Dís Jónsdóttir GHD 6516.25
Drengir 15-16 ára:
1 Ragnar Már Garðarsson GKG 6940.00
2 Aron Snær Júlíusson GKG 6820.00
3 Ísak Jasonarson GK 6692.50
Telpur 15-16 ára:
1 Anna Sólveig Snorradóttir GK 9300.00
2 Guðrún Pétursdóttir GR 8000.00
3 Særós Eva Óskarsdóttir GKG 6493.75
Piltar 17-18 ára:
1 Bjarki Pétursson GB 8357.50
2 Björn Öder Ólason GO 6252.50
3 Gísli Þór Þórðarson GR 5750.00
Stúlkur 17-18 ára:
1 Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 10000.00
2 Saga Ísafold Arnarsdóttir GK 6805.00
3 Högna Kristbjörg Knútsdóttir GK 6712.50
Áskorendamótaröð Arionbanka:
Strákar 14 ára og yngri:
1 Atli Már Grétarsson GK 7540.00
2 Sigurður Arnar Garðarsson GKG 4118.00
3 Aron Atli Bergmann Valtýsson GK 3387.50
Stelpur 14 ára og yngri.
1 Sigurlaug Rún Jónsdóttir GK 7290.00
2 Thelma Sveinsdóttir GK 6712.50
3 Zuzanna Korpak GS 6202.50
Drengir 15-16 ára.
1 Sigurður Helgi Hallfreðsson GG 6513.75
2 Guðlaugur Bjarki Lúðvíksson GK 5190.00
3 Daníel Andri Karlsson GKJ 5163.75
Telpur 15-16 ára.
1 Þórhildur Kristín Ásgeirsdóttir GKG 4500.00
2 Margrét Mjöll Benjamínsdóttir NK 2565.00
3 Hrafnhildur Guðjónsdóttir GO 1500.00
Það var lið höfuðborgarinnar, sem bar sigurorð af liði landsbyggðarinnar í KPMG bikarnum, en spilað var á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Lið höfuðborgarinnar var með 18 vinninga gegn 6, sem er stærsti sigurinn í keppninni til þessa. „Við vildum ná þessu meti núna loksins þegar við sigruðum. Strákarnir léku vel og sigurinn var aldrei í hættu,“ sagði Sigurður Pétursson, liðsstjóri Reykjavíkurúvalsins. Sigurliði höfuðborgarinnar voru veitt verðlaun í lokahófi GSÍ.
Lið höfuðborgarinnar var svo skipað:
Andri Þór Björnsson GR
Arnar Snær Hákonarson GR
Alfreð Brynjar Kristinsson GKG
Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR
Guðjón Henning Hilmarsson GKG
Haraldur Franklín Magnús GR
Nökkvi Gunnarsson NK
Rafn Stefán Rafnsson GO
Sigurjón Arnarsson GR
Stefán Már Stefánsson GR
Íris Katla Guðmundsdóttir GR
Sunna Víðisdóttir GR
Liðsstjóri: Sigurður Pétursson GR
Aðst. liðsstjóri: Úlfar Jónsson GKG
Lið landsbyggðarinnar var svo skipað:
Andri Már Óskarsson GHR
Bjarni Sigþór Sigurðsson GS
Davíð Gunnlaugsson GKj
Helgi Birkir Þórisson GSE
Helgi Runólfsson GK
Hjörleifur G. Bergssteinsson GK
Páll Theódórsson GKj
Rúnar Arnórsson GK
Örn Ævar Hjartarson GS
Örvar Samúelsson GA
Signý Arnórsdóttir GK
Þórdís Geirsdóttir GK
Liðsstjóri: Gylfi Kristinsson GS
Aðst. liðsstjóri: Ingi Rúnar Gíslason GKj
Lið höfuðborgarinnar í keppni eldri kylfinga í KPMG-Bikarnum vann öruggan sigur gegn landsbyggðinni. Höfuðborgin hafði yfirhöndina fyrir seinni daginn en í dag var leikinn tvímenningur þar sem tólf stig voru í pottinum. Skemmst er frá því að segja að lið höfuðborgarinnar vann fyrstu sex leikina í tvímenningnum og þar með var sigurinn kominn í hús. Ákveðið var í kjölfarið að sættast á jafntefli í öðrum leikjum þar sem úrslit voru þá þegar ráðin. Lokastaðan var 16-8 fyrir lið höfuðborgarinnar. Sigurliði höfuðborgarinnar voru veitt verðlaun í lokahófi GSÍ.
Sigurlið höfuðborgarinnar var svo skipað:
Friðþjófur Helgason NK
Garðar Eyland GR, liðsstjóri
Gunnar Árnason GKG
Hörður Sigurðsson GR
Jón Haukur Guðlaugsson GR
Rúnar Gíslason GR
Sigurður Hafsteinsson GR
Sæmundur Pálsson GR
Óskar Sæmundsson GR
Guðrún Garðars GR
María M. Guðnadóttir GKG
Steinunn Sæmundsdóttir GR
Aðst. liðsstjóri: Halldór Kristjánsson GR og Friðþjófur Helgason, NK
Lið landsbyggðarinnar:
Arngrímur Benjamínsson GHR
Elías Kristjánsson GS
Guðjón Sveinsson GK
Magnús Hjörleifsson GK
Magnús Þórarinsson
Snorri Hjaltason GKB
Skarphéðinn Elvar Skarphéðinsson
Tryggvi Þór Tryggvason
Þorsteinn Geirhardsson GS
Alda Sigurðardóttir GOS
Helga Gunnarsdóttir GK
Rut Marsibil Héðinsdóttir GS
Liðsstjóri: Óskar Pálsson GHR
Aðst. liðsstjóri: Guðbrandur Sigurbergsson GK
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024