Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 28. 2011 | 17:00

Myndasería: Horft tilbaka yfir íslenska golfsumarið – Opna Guiness mótið á írskum dögum hjá GL – 2. júlí 2011

Í tengslum við írska daga á Akranesi í sumar fór fram Opna Guiness mótið, sem margir landsþekktir kylfingar tóku þátt í. Má þar fremsta í flokki nefna Stefán Má Stefánsson, GR, og Pétur Frey Pétursson, GR, sem voru eitt 48 liða sem háðu keppni.  Veðrið var einstaklega gott og gaman að vera á Akranesi þennan laugardagsmorgun. Mótið þótti vel heppnað í alla staði.

Sjá má myndir frá Texas mótinu og Akranesbæ, sem var fagurlega skreyttur írskum litum og fánum í tilefni írsku daganna með því að smella hér: ÍRSKIR DAGAR Á AKRANESI – 2. JÚLÍ 2011