Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 24. 2011 | 15:30
Myndasería og úrslit: Horft tilbaka yfir íslenska golfsumarið-Skjár Golf Open hjá GO-25/6 ´11
Laugardaginn 25. júní í sumar fór fram á Urriðavelli glæsilegt golfmót á vegum SKJÁRGOLF.
Til leiks voru mættar ýmsar stórstjörnur ásamt svo mörgum afburðakylfingum og þegar dagurinn var á enda voru úrslit mótsins eftirfarandi.
1. sæti – Finnur Kolbeinsson og Jóhannes Ásbjörn Kolbeinsson á 60 höggum (31 högg á seinni 9)
2. sæti – Gylfi Þór Sigurðsson og Bjarki Ásgeirsson á 60 höggum (32 högg á seinni 9)
3. sæti – Hallur Dan Johansen og Kristinn Karl Jónsson á 61 höggi (30 högg á seinni 9)
4. sæti – Nökkvi Gunnarsson og Steinn Baugur Gunnarsson (31 högg á seinni 9)
Öll verðlaun gengu út skv. auglýstum keppnisskilmálum.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024