Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 24. 2011 | 15:30

Myndasería og úrslit: Horft tilbaka yfir íslenska golfsumarið-Skjár Golf Open hjá GO-25/6 ´11

Laugardaginn 25. júní í sumar fór fram á Urriðavelli glæsilegt golfmót á vegum SKJÁRGOLF.

Til leiks voru mættar ýmsar stórstjörnur ásamt svo mörgum afburðakylfingum og þegar dagurinn var á enda voru úrslit mótsins eftirfarandi.

1. sæti – Finnur Kolbeinsson og Jóhannes Ásbjörn Kolbeinsson á 60 höggum (31 högg á seinni 9)

2. sæti – Gylfi Þór Sigurðsson og Bjarki Ásgeirsson á 60 höggum (32 högg á seinni 9)

3. sæti – Hallur Dan Johansen og Kristinn Karl Jónsson á 61 höggi (30 högg á seinni 9)

4. sæti – Nökkvi Gunnarsson og Steinn Baugur Gunnarsson (31 högg á seinni 9)

Öll verðlaun gengu út skv. auglýstum keppnisskilmálum.

MYNDASERÍA – SKJÁR GOLF OPEN – 25. JÚNÍ 2006 – HJÁ GO