
Myndasería og úrslit: Horft tilbaka yfir íslenska golfsumarið – Opna ZO-ON golfmótið hjá GK – 18. júní 2011
Það voru tæplega 200 manns sem tóku þátt í Opna Zo-On golfmótinu á Hvaleyrarvelli, hjá golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði, laugardaginn 18. júní í sumar. 193 luku keppni, 31 kona og 162 karlar.
Keppnisfyrirkomulagið var höggleikur án forgjafar og punktakeppni með forgjöf.
Veðurguðirnir brostu við keppendum og var mótið hið skemmtilegasta og vel lukkað í alla staði.
Hér má sjá myndaseríu frá mótinu: OPNA ZO-ON 2011
Úrslit urðu eftirfarandi:
Höggleikur án forgjafar:
1. sæti Hlynur Geir Hjartarson, GOS, Vallarforgjöf: -4, 69 högg. Hlynur hlaut 45.000 kr. gjafabréf hjá ZO-ON Nýbýlavegi í verðlaun fyrir 1. sætið.
2. sæti Úlfar Jónsson, GKG, Vallarforgjöf: -2, 70 högg. Úlfar hlaut 25.000 kr. gjafabréf hjá ZO-ON Nýbýlavegi í verðlaun fyrir 2. sætið.
3. sæti Ottó Sigurðsson, GKG, Vallarforgjöf -2, 70 högg. Ottó hlaut 15.000 kr. gjafabréf hjá ZO-ON Nýbýlavegi í verðlaun fyrir 3. sætið.
4. sæti Tinna Jóhannsdóttir, GK, Valarforgjöf: -1, 71 högg.
5. sæti Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, GS, Vallarforgjöf: -3, 72 högg.
6. sæti Gunnar Ingi Björnsson, GOB, Vallarforgjöf: 5, 73 högg.
7. sæti Magnús Birgisson, GO, Vallarforgjöf: 2, 73 högg.
8. sæti Sigurjón Arnarsson, GR, Vallarforgjöf: -1, 73 högg.
9. sæti Sigurjón Þ Sigurjónsson, GR, Vallarforgjöf: 6, 73 högg.
10. sæti Jódís Bóasdóttir, GK, Vallarforgjöf: 2, 73 högg.
11. sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, Vallarforgjöf: 1, 73 högg.
12. sæti Haukur Lárusson, GR, Vallarforgjöf: 2, 73 högg.
Punktakeppni með forgjöf:
1.sæti Víðir Stefánsson, GK, Vallarforgjöf: 12, 40 punktar. Víðir hlaut 45.000 kr. gjafabréf hjá ZO-ON Nýbýlavegi, í verðlaun fyrir 1. sætið í punktakeppninni.
2. sæti Sigurjón Þ Sigurjónsson, GR, Vallarforgjöf: 6, 40 punktar. Sigurjón hlaut 25.000 kr. gjafabréf hjá ZO-ON Nýbýlavegi, í verðlaun fyirr 2. sætið í punktakeppninni.
3. sæti Gunnar Ingi Björnsson, GOB, Vallarforgjöf: 5, 39 punktar. Gunnar Ingi hlaut 15 kr. gjafabréf hjá ZO-ON Nýbýlavegi, í verðlaun fyrir 3. sætið í punktakeppninni.
4. sæti Gunnlaugur Ragnarsson, GK, Vallarforgjöf: 9, 39 punktar.
5. sæti Alda Ægisdóttir, GR, Vallarforgjöf: 8, 39 punktar.
6. sæti Leifur Kristjánsson, GR, Vallarforgjöf: 6, 39 punktar.
7. sæti Kristinn S Kristinsson, GK, Vallarforgjöf: 15, 38 punktar.
8. sæti Magnús Kári Jónsson, GKG, Vallarforgjöf: 10, 37 punktar.
9. sæti Magnús Rósinkrans Magnússon, GR, Vallarforgjöf: 8, 37 punktar.
sæti Úlfar Gunnar Finsen, GKG, Vallarforgjöf: 20, 37 punktar.
11. sæti Einar Helgi Jónsson, GK, Vallarforgjöf: 8, 37 punktar.
sæti Haukur Ingi Hjaltalín, GK, Vallarforgjöf: 15, 37 punktar
13. sæti Óli Þór Júlíusson, GKG, Vallarforgjöf: 20, 37 punktar.
Lengsta upphafshögg: átti Hallur Dan Johansson, NK.
Nándarverðlaun
4. braut Steinar Páll Ingólfsson, GK, 64 cm frá holu.
6. braut Jón Freyr Magnússon, GK, 50 cm frá holu.
10. braut Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, GS, 1,33 m frá holu.
16. braut Helga Gunnarsdóttir, GK, 72,5 cm frá holu.
Í nándarverðlaun og verðlaun fyrir lengsta upphafshögg voru eftirfarandi verðlaun:
Nokia C5 sími frá Hátækni
Tvö 10.000 kr. gjafabréf hjá ZO-ON Nýbýlavegi
Tvö 20.000 kr. gjafabréf hjá Hole in One
Driver frá Hole in One
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024