Myndasería og úrslit: Horft tilbaka yfir íslenska golfsumarið – Opna Úrval Útsýn hjá NK – 25. júní 2011
Opna Úrval-Útsýn mótið fór fram laugardaginn 25. júní á Nesvellinum í einu besta veðri sumarsins fram að því. Um 111 voru skráðir í mótið og luku 103 keppni, þar af 11 konur. Bestu tilþrif mótsins átti Baldvin Kristján Baldvinsson, GO, en hann fór holu í höggi í mótinu, á 2. holu Nesvallar. Nesvöllurinn var góður, en heldur þurr, vegna þess að ekkert hafði rignt um skeið þegar mótið fór fram.

Baldvin Kristján Baldvinsson, GO, fór holu í höggi á 2. holu Nesvallar í Opna Úrval Útsýn mótinu, 25. júní 2011. Mynd: nkgolf.is
Sjá má myndaseríu frá mótinu með því að smella hér: OPNA ÚRVAL ÚTSÝN MÓTIÐ Á NESVELLI 2011
Úrslit urðu annars þessi:
Höggleikur:
1. sæti – Nökkvi Gunnarsson, NK – 69 högg
2. sæti – Haukur Óskarsson, NK – 72 högg
3. sæti – Rúnar Geir Gunnarsson, NK – 73 högg (eftir bráðabana við Gauta Grétarsson)
Punktakeppni:
1. sæti – Davíð Kristján Guðmundsson, NK – 42 punktar
2. sæti – Tryggvi Haraldur Georgsson, GKJ – 41 punktur
3. sæti – Hólmsteinn Björnsson, NK – 39 punktar
Nándarverðlaun:
2./11. hola – Baldvin Kristján Baldvinsson, GO – hola í höggi
5./14 hola – Gauti Grétarsson, NK – 1,05 metra frá holu
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster