Þórdís Geirsdóttir, GK, hér á 6. braut Gufudalsvallar hjá Golfklúbbi Hveragerðis, í Opna Heimsferðarmótinu GHG/GOS, 5. júní 2011. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 18. 2011 | 07:00

Myndasería og úrslit: Horft tilbaka yfir íslenska golfsumarið – Opna Heimsferðamótið hjá GHG og GOS – 5. júní 2011

Boðið var upp á þá skemmtilegu nýbreyttni sunnudaginn 5. júní 2011 í Opna Heimsferðarmótinu að spila fyrst 9 holur á Gufudalsvelli í Hveragerði og síðan 9 holur á Svarfhólsvelli á Selfossi. Það má alveg verða framhald á þessu þ.e. að nýta 2 nálæga 9 holu velli þannig að með því að spila þá báða sé spilaður einn 18 holu hringur. Almenn ánægja var með framkvæmd mótsins. Talað var um að halda samskonar mót að ári liðnu og byrja þá að spila á Selfossi og taka seinni 9 í Hveragerði og skiptast síðan á, ár hvert.

Veður var heldur rysjótt, sólskin í bland við skúri en 93 keppendur mótsins virtust ekki láta það hafa nein áhrif á sig. Það voru 86 sem luku keppni og heppnaðist mótið í alla staði mjög vel. Smellið hér til að sjá myndaseríu frá mótinu: OPNA HEIMSFERÐIR HVERAGERÐI-SELFOSS

Verðlaun voru glæsileg. Þannig voru t.a.m. nándarverðlaun á 9. holu hjá GHG og 4. holu hjá GOS flugsæti til einhvers af eftirfarandi áfangastöðum:  Prag, Malaga, Budapest, Ljubliana eða Barcelona.

Nándarverðlaun:

Næstur holu á 9. braut í Hveragerði var Rafn Rafnson, GO, 3,47 m

Næst holu á 4. braut á Selfossi var Sigríður Jensdóttir, GK, 1,05 m

 

Besta skor í karla og kvennaflokki áttu:

Ólafur B Loftsson NK sigraði karlaflokk án forgjafar á 69 höggum ( -2)

Þórdís Geirsdóttir GK sigraði kvennaflokk án forgjafar 75 högg (+4)

og hlutu bæði kr. 40.000,-

 

Efstir í punktakeppninni voru:

1. sæti Ögmundur Kristjánsson, GOS, 39 punktar – hlaut kr. 40.000,- í verðlaun

2. sæti Bjarni Auðunsson, GOS, 38 punktar – hlaut kr. 25.000,-

3. sæti Hlynur Steindórsson, GL, 37 punktar – hlaut kr. 20.000,- í verðlaun

4. sæti Sveinbjörn Sveinbjörnsson, GHG, 36 punktar – hlaut kr. 15.000 í verðlaun

5. sæti Davíð Jón Arnbjörnsson, GS, 35 punktar – hlaut kr. 10.000 í verðlaun.

 

Önnur úrslit í punktakeppninni voru eftirfarandi:

(Aðeins kylfingar með löglega forgjöf skv. GSÍ gátu þegið verðlaun og eru þeir merktir*)

Sæti  *  Þátttakandi * Klúbbur  * Gufudalsvöllur  * Svarfhólsvöllur  * Samtals

6 Ólafur Björn Loftsson * NK 18 17 35
7 Árni Knútur Þórólfsson * GÁ 17 18 35
8 Siggeir Kolbeinsson * GKJ 17 18 35
9 Guðfinnur G Vilhjálmsson * GKJ 16 19 35
10 Jóna Sigríður Halldórsdóttir * GR 16 19 35
11 Guðjón Öfjörð Einarsson * GOS 19 15 34
12 Bóas Jónsson * GK 18 16 34
13 Þórdís Geirsdóttir * GK 17 17 34
14 Halldór Ágústsson Morthens * GOS 16 18 34
15 Guðmundur Haraldsson * GR 15 19 34
16 Rakel Kristjánsdóttir * GR 16 17 33
17 Rafn Stefán Rafnsson * GO 14 19 33
18 Helgi Runólfsson * GK 17 15 32
19 Kjartan Þór Ársælsson * GOS 15 17 32
20 Guðmundur Bergsson * GOS 14 18 32
21 Kristín Sigurbergsdóttir * GK 14 18 32
22 Gestur Kristinsson * GOS 17 14 31
23 Hans Guðmundsson * GO 17 14 31
24 Ágúst Þorsteinsson * NK 16 15 31
25 Kristófer Daði Ágústsson * GR 15 16 31
26 Auðunn Sigurðsson * GHG 14 17 31
27 Guðmundur Kristinn Jóhannesson * GR 13 18 31
28 Ellert Unnar Sigtryggsson * GR 15 15 30
29 Gunnar Marel Einarsson * GHG 14 16 30
30 Ólafur Magni Sverrisson * GOS 14 16 30
31 Fjalarr Gíslason * GO 13 17 30
32 Hlynur Þór Stefánsson * GO 13 17 30
33 Páll Antonsson * GS 13 17 30
34 Sigurður R Óttarsson * GOS 13 17 30
35 Sigurjón Friðjónsson * GK 13 17 30
36 Jóhann Ingi Þorsteinsson * GKG 12 18 30
37 Bergur Sverrisson * GOS 11 19 30
38 Sigmundur V Guðnason * GHG 18 11 29
39 Guðmundur Þ Hafsteinsson * GOS 16 13 29
40 Sigmundur Jónsson GOS 14 15 29
41 Róbert Rúnarsson * GÁS 13 16 29
42 Helga Rut Svanbergsdóttir * GKJ 12 17 29
43 Gylfi Birgir Sigurjónsson * GOS 11 18 29
44 Ágúst Þór Gestsson * GR 10 19 29
45 Birgir Rúnar Steinarsson Busk * GOS 14 14 28
46 Ástfríður M Sigurðardóttir * GOS 13 15 28
47 Herbert Viðarsson * GOS 13 15 28
48 Jónatan Ólafsson * NK 11 17 28
49 Halldór Friðgeir Ólafsson * GR 13 14 27
50 Þorsteinn Sigurjónsson * GO 13 14 27
51 Ástvaldur Jóhannsson * NK 12 15 27
52 Vilhjálmur Vilhjálmsson * GHR 12 15 27
53 Þórólfur Ævar Sigurðsson * GL 11 16 27
54 Valur Guðnason * NK 11 16 27
55 Þorsteinn Ingi Ómarsson * GHG 16 9 25
56 Steindór Dan Jensen * GKG 14 11 25
57 Halldór Grétar Einarsson * GKG 11 14 25
58 Jón Gíslason * GOS 11 14 25
59 Ólafur Ragnarsson * GHG 10 15 25
60 Ólafur Dór Steindórsson * GHG 7 18 25
61 Hjalti Sigurðsson * GOS 15 9 24
62 Ingibjörg Mjöll Pétursdóttir * GHG 15 9 24
63 Loftur Ólafsson NK 15 9 24
64 Róbert Karel Guðnason * GOS 12 12 24
65 Hafsteinn E Hafsteinsson * GHG 11 13 24
66 Gunnar Ingi Þorsteinsson * GOS 10 14 24
67 Páll Vignir Jónsson GKG 10 14 24
68 Axel Þórir Alfreðsson * GK 15 8 23
69 Þorleifur Sigurðsson * GOS 13 10 23
70 Ragnheiður Jónsdóttir * GK 10 13 23
71 Ólafur Magnús Schram * GHG 14 8 22
72 Árni Þór Árnason * GKG 8 14 22
73 Aron Ágústsson * GÖ 15 6 21
74 Þórður Jónsson * GHG 11 9 20
75 Gunnar Reynir Pálsson * GKG 8 12 20
76 Jóhannes B Pétursson * GO 7 12 19
77 Sigurður Ingi Sigurðsson GOS 7 12 19
78 Kristín Helga Björnsdóttir * NK 12 6 18
79 Sigríður Jensdóttir * GK 17 0 17
80 Soffía Theodórsdóttir * GHG 5 12 17
81 Sigrún Sigurðardóttir * NK 10 5 15
82 Sigmundur Agnarsson * GÓ 5 10 15
83 Brynja Dagbjartsdóttir * GOS 8 6 14
84 Ásta Björg Ásgeirsdóttir * GHG 6 8 14
85 Sigríður Björnsdóttir GSE 7 6 13
86 Margrét Sigurðardóttir GHG 0 5 5