
Myndasería og úrslit: Horft tilbaka yfir íslenska golfsumarið – Nurse Open, 3. júní 2011
Árlegt golfmót hjúkrunarfræðinga og maka þeirra fór fram á Strandarvelli á Hellu, hjá GHR, föstudaginn 3. júní 2011 í sumar. Aðalstyrktaraðili mótsins var Actavis. Alls voru 48 skráðir til leiks og lauk 47 keppni í ágætis en samt fremur köldu veðri. Allir voru ræstir út kl. 13 og komið í skálann í nýbakaðar kökur og verðlaunaafhendingu á eftir. Keppnisfyrirkomulagið var punktakeppni með forgjöf.
Helstu úrslit urðu eftirfarandi:
1. sæti Kristín Ingibjörg Gunnarsdóttir, GO, 33 pkt.
2. sæti Ingrid María Svensson, GR, 32 pkt.
3. sæti Jóhanna Sigtryggsdóttir, GKG, 31 pkt.
4. sæti Kristín Gunnarsdóttir, GKJ, 31 pkt.
5. sæti Auður Elísabet Jóhannsdóttir, GR, 31. pkt.
6. sæti Kristján Gunnarsson, GO, 30 pkt.
7. sæti Helgi Benediktsson, GK, 30 pkt.
8. sæti Magnea Vilhjálmsdóttir, NK, 30 pkt.
9. sæti Sigríður Hulda Njálsdóttir, GR, 29 pkt.
10. sæti Eygló Geirdal Gísladóttir, GS, 29 pkt.
11. sæti Hólmfríður M. Bragadóttir, GR, 29 pkt.
12. sæti Páll Ingvarsson, GR, 28 pkt.
13. sæti Margrét Sigmundsdóttir, GK, 28 pkt.
14. sæti Árni Tómasson, GR, 28 pkt.
15.sæti Sjöfn Sigþórsdóttir, GO, 28 pkt.
Með því að smella hér má sjá myndaseríu úr mótinu: NURSE OPEN 2011
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020