
Myndasería og úrslit: Horft tilbaka yfir íslenska golfsumarið – Nurse Open, 3. júní 2011
Árlegt golfmót hjúkrunarfræðinga og maka þeirra fór fram á Strandarvelli á Hellu, hjá GHR, föstudaginn 3. júní 2011 í sumar. Aðalstyrktaraðili mótsins var Actavis. Alls voru 48 skráðir til leiks og lauk 47 keppni í ágætis en samt fremur köldu veðri. Allir voru ræstir út kl. 13 og komið í skálann í nýbakaðar kökur og verðlaunaafhendingu á eftir. Keppnisfyrirkomulagið var punktakeppni með forgjöf.
Helstu úrslit urðu eftirfarandi:
1. sæti Kristín Ingibjörg Gunnarsdóttir, GO, 33 pkt.
2. sæti Ingrid María Svensson, GR, 32 pkt.
3. sæti Jóhanna Sigtryggsdóttir, GKG, 31 pkt.
4. sæti Kristín Gunnarsdóttir, GKJ, 31 pkt.
5. sæti Auður Elísabet Jóhannsdóttir, GR, 31. pkt.
6. sæti Kristján Gunnarsson, GO, 30 pkt.
7. sæti Helgi Benediktsson, GK, 30 pkt.
8. sæti Magnea Vilhjálmsdóttir, NK, 30 pkt.
9. sæti Sigríður Hulda Njálsdóttir, GR, 29 pkt.
10. sæti Eygló Geirdal Gísladóttir, GS, 29 pkt.
11. sæti Hólmfríður M. Bragadóttir, GR, 29 pkt.
12. sæti Páll Ingvarsson, GR, 28 pkt.
13. sæti Margrét Sigmundsdóttir, GK, 28 pkt.
14. sæti Árni Tómasson, GR, 28 pkt.
15.sæti Sjöfn Sigþórsdóttir, GO, 28 pkt.
Með því að smella hér má sjá myndaseríu úr mótinu: NURSE OPEN 2011
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open