Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 3. 2011 | 18:00

Myndasería og úrslit: Horft tilbaka yfir íslenska golfsumarið – Helena Rubinstein hjá GL, 9. júlí 2011

Þann 9. júlí fór fram á Garðavelli á Akranesi Helenu Rubinstein golfmótið í brakandi blíðu og sólskini.  Þátttakendur voru 78.

Leikfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf og keppt í 3 forgjafarflokkum:

1. fl. 0-17,9 –

2. fl. 18,0-27,9 –

3. fl. 28,0-36

Til þess að sjá myndaseríu úr mótinu smellið HÉR: 

Sigurvegarar í 1. flokki urðu:

1. sæti Jóna Sigríður Halldórsdóttir, GR, 37 pkt.

2. sæti Hildur Magnúsdóttir, GL, 35 pkt.

3. sæti Friðmey Jónsdóttir, GL, 33 pkt.

Sigurvegarar í 2. flokki urðu:

1. sæti Elín Rós Sveinsdóttir, GL, 36 pkt.

2. sæti Ágústa Sveinsdóttir, GK, 35 pkt.

3. sæti Sigríður E. Blumerstein, GL, 35 pkt.

Sigurvegarar í 3. flokki urðu:

1. sæti Guðrún Guðmundsdóttir, GL, 34 pkt.

2. sæti Valgerður Jónsdóttir, GO, 32 pkt.

3. sæti Jensína Valdimarsdóttir, GL, 32 pkt.