Myndasería og úrslit: Horft tilbaka yfir íslenska golfsumarið – Gullhamarinn hjá GB – 25. júní 2011
Kvennamótið Gullhamarinn fór fram, 25. júní 2011 Hamarsvelli í Borgarnesi í blíðuveðri. Kvennanefnd G.B. var svo dugleg að safna verðlaunum að verðlaunaafhendindin tók lengri tíma en mótið sjálft.
Til þess að sjá myndaseríu frá verðlaunaafhendingu úr þessu skemmtilega móti smellið hér:
GULLHAMARINN 25. JÚNÍ 2011 – HAMARSVELLI – BORGARNESI – VERÐLAUNAAFHENDING
Úrslit urðu eftirfarandi:
Punktakeppni:
1. Guðrún Ösp Þórgnýsdóttir GK 36 punktar
2. Hrafnhildur Þórarinsdóttir GK 35 punktar
3. Júlíana Jónsdóttir GB 34 punktar
4. Jóhanna Margrét Sveinsdóttir GK 34 punktar
5. Kristín H Vigfúsdóttir GR 34 punktar
Guðrún Sverrisdóttir GB 34 punktar
Höggleikur:
1. Lovísa Hermannsdóttir GK 86 högg
2. Helga Jóhannsdóttir GK 88 högg
3. Fjóla Pétursdóttir GB 93 högg
4. Erla Halldórsdóttir GR 94 högg
5. Sólveig Björk Jakobsdóttir GK 98 högg
6. Herdís Sigurjónsdóttir GK 99 högg
Nándarverðlaun:
2. braut Lovísa Hermannsdótti GK 12.78m
8. braut Sigrún Sigurðardóttir GÁ 8.22m
10. braut Júlíana Jónsdóttir GB 1.61m
14. braut Jóhanna Margrét Sveinsdóttir GK 6.73m
16. braut Sigríður Björg Stefánsdóttir GK 1.75m
Lengsta teighögg á 18 braut Helga Jóhannsdóttir
Skorkortaverðlaun: Allar þær sem ekki unnu til verðlauna og rúmlega það.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024