
Myndasería og úrslit: Horft tilbaka yfir íslenska golfsumarið – Artist Open – Golfmót Listamanna – GOB – 2. júní 2011
Uppstigningadag 2. júní 2011 fór fram öðru sinni golfmót listamanna, nú á Bakkakotsvelli hjá GOB í Mosfellsdalnum. Fyrsta golfmót listamanna var haldið á Nesvelli hjá NK fyrir um ári síðan, 2010. 42 listamenn skráðu sig til leiks og luku 37 keppni. Ólíkt öðrum keppnum, voru nokkrir listamenn, þ.á.m. Þórhildur Þorleifsdóttir, sem tóku þátt sér til skemmtunar, þ.e. léku golf, golfleiksins vegna sbr. art gratia ars (list, listarinnar vegna), en voru ekki að keppa til verðlauna.
Keppnisfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf og voru verðlaunin veglegir, listilega unnir verðlaunagripir. Í nándarverðlaun voru “snekkjur”. Gula mótorhjólið hans Gunnars Hanssonar var á staðnum, sem og lýsi til styrkingar keppendum, en hefð virðist komin á þá styrkingu í mótinu. Skýjað var og fremur kalt, en þó lét sólin sjá sig inn á milli. Veðrið virtist lítil áhrif hafa á listafólk landsins og virtust allir skemmta sér hið besta.
Hér má sjá myndaseríu úr mótinu: ARTIST OPEN 2011 – GOLFMÓT LISTAMANNA
Úrslit í punktakeppni með forgjöf var eftirfarandi:
1. sæti Steingrímur Færseth, GO, 31 pkt.
2. sæti Gunnar Hansson, GÁS, 31 pkt.
3. sæti Hjörtur Þór Unnarsson, GR, 30 pkt.
4. sæti Ingólfur Steinar Óskarsson, GR, 30 pkt.
5. sæti Kristján Hreinsson, NK, 30 pkt.
6. sæti Halldór Guðmundsson, NK, 30 pkt.
7. sæti Þórunn Steingrímsdóttir, GO, 30 pkt.
8. sæti Sigurður Haukur Gíslason, GR, 29 pkt.
9. sæti Gunnlaugur Magnússon, GO, 29 pkt.
10. sæti Snorri Þórisson, GR, 28 pkt.
11. sæti Lárus Ýmir Óskarsson, GR, 28 pkt.
12. sæti Sigurlín Scheving, GO, 28 pkt.
13. sæti Björn Brynjúlfur Björnsson, NK, 28 pkt.
14. sæti Guðlaugur Maggi Einarsson, GR, 28 pkt.
15. sæti Friðgeir Sveinn Kristinsson, GR, 28 pkt.
16. sæti Hallgrímur Ólafsson, GK, 28 pkt.
17. sæti Hálfdán Theódórsson, GO, 27 pkt.
18. sæti Anna Kristín Kristjánsdóttir, GR, 27 pkt.
19. sæti Halldór Snorri Bragason, NK, 27 pkt.
20. sæti Gunnar Björn Guðmundsson, GSE, 27 pkt.
21. sæti Bragi Jónsson, GS, 26 pkt.
22. sæti Björn Theódór Árnason, GO, 25 pkt.
23. sæti Magdalena M Kjartansdóttir, GR, 25. pkt.
24. sæti Fríða B Andersen, GO, 24 pkt.
25. sæti Ólafur Stolzenwald, GHR, 23 pkt.
26. sæti Arnar Jónsson, GR, 23 pkt.
27. sæti Margrét Aðalsteinsdóttir, GO, 23 pkt.
28. sæti Hjálmtýr V Heiðdal, GR, 23 pkt.
29. sæti Daði Kolbeinsson, GR, 22 pkt.
30. sæti Guðrún Alfreðsdóttir, GO, 20 pkt.
31. sæti Signý Pálsdóttir, 20 pkt.
32. sæti Einar Bjarnason, NK, 19 pkt.
33. sæti Sigurður Sigurjónsson, GK, 18 pkt.
34. sæti Árni Möller, GR, 18 pkt.
35. sæti Kjartan Guðjónsson, GO, 17 pkt.
36. sæti Randver Þorláksson, GO, 17 pkt.
37. sæti Unnur Guttormsdóttir, GR, 16 pkt.
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)