Myndasería og úrslit: Horft tilbaka yfir íslenska golfhaustið – Golfað fyrir lífið hjá GVS, 11. september 2011
Á 10. ára afmælisdegi hryðjuverkaárásanna miklu á World Trade Center í New York, 11. september 2011, fór fram í rjómablíðu og engu sandfoki s.s. var víða á Suðurlandi, þann dag, nei aðeins sól og blíðskaparveðri (og það um miðjan september) mótið „Golf fyrir lífið.”
Með því að smella hér má sjá MYNDASERÍU ÚR MÓTINU: GOLFAÐ FYRIR LÍFIÐ 11. SEPTEMBER 2011
Mótið er árvisst styrktarmót fyrir Guðjón Sigurðsson og fjölskyldu, en þau berjast við hinn illvíga MND sjúkdóm.
Þátttakendur voru 51 og lauk 47 keppni. Spilaðar voru 9 holur og var leikfyrirkomulag punktakeppni með forgjöf. Veitt voru verðlaun fyrir 3 efstu sæti í firma- og einstaklingskeppni og í einstaklingskeppninni voru veitt verðlaun bæði í karla- og kvennaflokki. Nándarverðlaun voru fyrir að vera næstur holu á 3. braut og svo var endalaus skorkortaútdráttur og glæsileg verðlaunin afhent af Guðjóni sjálfum.
Úrslit í „Golf fyrir lífið” voru eftirfarandi:
Firmakeppni:
1. sæti Jóhann Rönning
Lið: Guðbjörn Ólafsson, GVS og Valgarður M. Pétursson, GS, 30 pkt.
2. sæti Ólafssynir
Lið: Guðni Már Kristinsson, GKG og Gísli Freyr Ólafsson, GKG, 29 pkt.
3. sæti TAKK hreinlæti
Lið: Oddur Sigurðsson, GÚ og Sigurður Gunnarsson, GR, 26 pkt.
Punktakeppni karla:
1. sæti Stefán Haukur Hreiðarsson, GR, 21 pkt.
2. sæti Hákon Arnar Sigurbergsson, GKJ, 20 pkt. (síðustu 6 holur = 14 pkt)
3. sæti Kjartan Dór Kjartansson, GKG, 20 pkt.
Punktakeppni kvenna:
1. sæti Ragnheiður A. Gunnarsdóttir, GVS, 15 pkt.
2. sæti Ragnheiður Jónsdóttir, GK, 11 pkt.
3. sæti Fjóla Rósa Magnúsdóttir, GJÓ, 11 pkt.
Nándarverðlaun:
3./12. braut Hjörleifur Larsen Guðfinnsson, GK, var 1,94 m frá holu.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024