Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 18. 2012 | 18:00
Myndasería og úrslit: Horft tilbaka yfir íslenska golfhaustið 2011 – Golfmót FH á Hvaleyrinni – Ívar Arnars Golfari FH 2011 – 2. sept. 2011
Golfmót FH 2011 var haldið á Hvaleyrarvelli þann 2. september 2011. Mótið var aðeins fyrir félaga í Fimleikafélagi Hafnarfjarðar, 18 ára og eldri.
Leikið var í flokkum karla og kvenna samkvæmt punktafyrirkomulagi. Verðlaun voru veitt fyrir þrjú efstu sæti í hvorum flokki.
Í opnum flokki var keppt í höggleik án forgjafar og hlaut sigurvegar þar sæmdarheitið Golfari FH árið 2011.
Golfari FH árið 2011 var Ívar Arnarson, GK.
Veitt ýmis önnur verðlaun, m.a. nándarverðlaun á 4, 6. og 10 flöt, fyrir lengsta teighögg og síðan voru endalaus skorkortaverðlaun, þannig að enginn FH-ingur fór tómhentur heim!
Til þess að sjá myndaseríu úr mótinu smellið HÉR:
Helstu úrslit urðu þessi – Karlaflokkur/punktakeppni:
1 | Einar Snæbjörn Eyjólfsson | GK | 8 | F | 20 | 17 | 37 | 37 | 37 |
2 | Jón Erling Ragnarsson | GK | 4 | F | 17 | 19 | 36 | 36 | 36 |
3 | Ívar Örn Arnarson | GK | 4 | F | 20 | 16 | 36 | 36 | 36 |
4 | Jón Hákon Hjaltalín | GK | 11 | F | 20 | 16 | 36 | 36 | 36 |
Kvennaflokkur/punktakeppni:
1 | Guðrún Lilja Rúnarsdóttir | GK | 22 | F | 15 | 17 | 32 | 32 | 32 |
2 | Erla Guðríður Jónsdóttir | GK | 22 | F | 16 | 16 | 32 | 32 | 32 |
3 | Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir | GK | 24 | F | 13 | 18 | 31 | 31 | 31 |
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023