Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 18. 2012 | 18:00
Myndasería og úrslit: Horft tilbaka yfir íslenska golfhaustið 2011 – Golfmót FH á Hvaleyrinni – Ívar Arnars Golfari FH 2011 – 2. sept. 2011
Golfmót FH 2011 var haldið á Hvaleyrarvelli þann 2. september 2011. Mótið var aðeins fyrir félaga í Fimleikafélagi Hafnarfjarðar, 18 ára og eldri.
Leikið var í flokkum karla og kvenna samkvæmt punktafyrirkomulagi. Verðlaun voru veitt fyrir þrjú efstu sæti í hvorum flokki.
Í opnum flokki var keppt í höggleik án forgjafar og hlaut sigurvegar þar sæmdarheitið Golfari FH árið 2011.
Golfari FH árið 2011 var Ívar Arnarson, GK.
Veitt ýmis önnur verðlaun, m.a. nándarverðlaun á 4, 6. og 10 flöt, fyrir lengsta teighögg og síðan voru endalaus skorkortaverðlaun, þannig að enginn FH-ingur fór tómhentur heim!
Til þess að sjá myndaseríu úr mótinu smellið HÉR:
Helstu úrslit urðu þessi – Karlaflokkur/punktakeppni:
1 | Einar Snæbjörn Eyjólfsson | GK | 8 | F | 20 | 17 | 37 | 37 | 37 |
2 | Jón Erling Ragnarsson | GK | 4 | F | 17 | 19 | 36 | 36 | 36 |
3 | Ívar Örn Arnarson | GK | 4 | F | 20 | 16 | 36 | 36 | 36 |
4 | Jón Hákon Hjaltalín | GK | 11 | F | 20 | 16 | 36 | 36 | 36 |
Kvennaflokkur/punktakeppni:
1 | Guðrún Lilja Rúnarsdóttir | GK | 22 | F | 15 | 17 | 32 | 32 | 32 |
2 | Erla Guðríður Jónsdóttir | GK | 22 | F | 16 | 16 | 32 | 32 | 32 |
3 | Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir | GK | 24 | F | 13 | 18 | 31 | 31 | 31 |
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ