Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 18. 2012 | 18:00
Myndasería og úrslit: Horft tilbaka yfir íslenska golfhaustið 2011 – Golfmót FH á Hvaleyrinni – Ívar Arnars Golfari FH 2011 – 2. sept. 2011
Golfmót FH 2011 var haldið á Hvaleyrarvelli þann 2. september 2011. Mótið var aðeins fyrir félaga í Fimleikafélagi Hafnarfjarðar, 18 ára og eldri.
Leikið var í flokkum karla og kvenna samkvæmt punktafyrirkomulagi. Verðlaun voru veitt fyrir þrjú efstu sæti í hvorum flokki.
Í opnum flokki var keppt í höggleik án forgjafar og hlaut sigurvegar þar sæmdarheitið Golfari FH árið 2011.
Golfari FH árið 2011 var Ívar Arnarson, GK.
Veitt ýmis önnur verðlaun, m.a. nándarverðlaun á 4, 6. og 10 flöt, fyrir lengsta teighögg og síðan voru endalaus skorkortaverðlaun, þannig að enginn FH-ingur fór tómhentur heim!
Til þess að sjá myndaseríu úr mótinu smellið HÉR:
Helstu úrslit urðu þessi – Karlaflokkur/punktakeppni:
1 | Einar Snæbjörn Eyjólfsson | GK | 8 | F | 20 | 17 | 37 | 37 | 37 |
2 | Jón Erling Ragnarsson | GK | 4 | F | 17 | 19 | 36 | 36 | 36 |
3 | Ívar Örn Arnarson | GK | 4 | F | 20 | 16 | 36 | 36 | 36 |
4 | Jón Hákon Hjaltalín | GK | 11 | F | 20 | 16 | 36 | 36 | 36 |
Kvennaflokkur/punktakeppni:
1 | Guðrún Lilja Rúnarsdóttir | GK | 22 | F | 15 | 17 | 32 | 32 | 32 |
2 | Erla Guðríður Jónsdóttir | GK | 22 | F | 16 | 16 | 32 | 32 | 32 |
3 | Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir | GK | 24 | F | 13 | 18 | 31 | 31 | 31 |
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024