
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 7. 2012 | 11:00
Myndasería og úrslit: Horft tilbaka yfir golfsumarið 2011 – Styrktarmót Þroskahjálpar hjá GS –
Þann 7. ágúst s.l. sumar 2011, fór fram styrktarmót Þroskahjálpar hjá Golfklúbbi Suðurnesja. Góð þátttaka var um 130 skráðu sig í mótið og luku 124 keppni. Keppnisfyrirkomulag var punktakeppni og veitt voru verðlaun fyrir 4 efstu sætin í kvenna- og karlaflokki og jafnframt dregið úr fjölda glæsilegra skorkortavinninga.
Sjá má myndaseríu frá mótinu með því að smella hér: STYRKTARMÓT ÞROSKAHJÁLPAR HJÁ GS – 7. ÁGÚST 2011
Helstu úrslit urðu þessi:
Karlar:
Hola | F9 | S9 | Alls | H1 | |||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir | 0 | ||||||||
1 | Sigurður H Haraldsson | GS | 20 | F | 21 | 21 | 42 | 42 | 42 |
2 | Björn Reynald Ingólfsson | GK | 21 | F | 20 | 21 | 41 | 41 | 41 |
3 | Halldór X Halldórsson | GKB | 2 | F | 20 | 21 | 41 | 41 | 41 |
4 | Guðjón Gottskálk Bragason | GÞH | 5 | F | 21 | 20 | 41 | 41 | 41 |
5 | Davíð Már Gunnarsson | GS | 24 | F | 21 | 20 | 41 | 41 | 41 |
Konur:
1 | Júlíana Guðmundsdóttir | GR | 18 | F | 16 | 18 | 34 | 34 | 34 |
2 | Elsa Lilja Eyjólfsdóttir | GS | 25 | F | 19 | 15 | 34 | 34 | 34 |
3 | Guðný Helgadóttir | GKJ | 24 | F | 20 | 14 | 34 | 34 | 34 |
4 | Þóranna Andrésdóttir | GS | 22 | F | 13 | 18 | 31 | 31 | 31 |
5 | Guðrún Egilsdóttir | GVS | 25 | F | 14 | 17 | 31 | 31 | 31 |
6 | Elísabet Böðvarsdóttir | GKG | 28 | F | 15 | 16 | 31 | 31 | 31 |
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?