
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 13. 2011 | 18:00
Myndasería og úrslit: 12 holu Súpumót hjá GSG í Sandgerði
Það var með ólíkindum að kominn væri 13. nóvember. Sólin skein í Sandgerði, þennan sunnudag og 46 kylfingar undu hag sínum hið besta á Kirkjubólsvelli í 12 holu Súpumóti GSG.Af 46 þátttakendum í mótinu voru 3 konur. Veitt voru verðlaun fyrir efstu 3 sætin í punktakeppni með forgjöf og efsta sætið í höggleik án forgjafar. Úrslit urðu eftirfarandi:
Höggleikur á forgjafar:
1. sæti Þór Ríkharðsson, GSG, 49 högg.
Punktakeppni með forgjöf:
1. sæti Sigurjón Ingvason, GSG, 25 pkt.
2. sæti Arnór Guðmundsson, GSG, 24 pkt.
3. sæti Þór Ríkharðsson, GSG, 24 pkt.
4. sæti Brynjar Steinn Jónsson, GSG, 24 pkt.
Hér má sjá myndaseríu frá mótinu: MYNDASERÍA FRÁ 12 HOLU SÚPUMÓTI HJÁ GSG – 13. NÓVEMBER 2011
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023