Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 13. 2011 | 18:00

Myndasería og úrslit: 12 holu Súpumót hjá GSG í Sandgerði

Það var með ólíkindum að kominn væri 13. nóvember. Sólin skein í Sandgerði, þennan sunnudag og 46 kylfingar undu hag sínum hið besta á Kirkjubólsvelli í 12 holu Súpumóti GSG.Af 46 þátttakendum í mótinu voru 3 konur.    Veitt voru verðlaun fyrir efstu 3 sætin í punktakeppni með forgjöf og efsta sætið í höggleik án forgjafar. Úrslit urðu eftirfarandi:

Höggleikur á forgjafar:

1. sæti Þór Ríkharðsson, GSG, 49 högg.

 

Punktakeppni með forgjöf:

1. sæti Sigurjón Ingvason, GSG, 25 pkt.

2. sæti Arnór Guðmundsson, GSG, 24 pkt.

3. sæti Þór Ríkharðsson, GSG, 24 pkt.

4. sæti Brynjar Steinn Jónsson, GSG, 24 pkt.

 

Hér má sjá myndaseríu frá mótinu: MYNDASERÍA FRÁ 12 HOLU SÚPUMÓTI HJÁ GSG – 13. NÓVEMBER 2011