Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 13. 2011 | 18:00
Myndasería og úrslit: 12 holu Súpumót hjá GSG í Sandgerði
Það var með ólíkindum að kominn væri 13. nóvember. Sólin skein í Sandgerði, þennan sunnudag og 46 kylfingar undu hag sínum hið besta á Kirkjubólsvelli í 12 holu Súpumóti GSG.Af 46 þátttakendum í mótinu voru 3 konur. Veitt voru verðlaun fyrir efstu 3 sætin í punktakeppni með forgjöf og efsta sætið í höggleik án forgjafar. Úrslit urðu eftirfarandi:
Höggleikur á forgjafar:
1. sæti Þór Ríkharðsson, GSG, 49 högg.
Punktakeppni með forgjöf:
1. sæti Sigurjón Ingvason, GSG, 25 pkt.
2. sæti Arnór Guðmundsson, GSG, 24 pkt.
3. sæti Þór Ríkharðsson, GSG, 24 pkt.
4. sæti Brynjar Steinn Jónsson, GSG, 24 pkt.
Hér má sjá myndaseríu frá mótinu: MYNDASERÍA FRÁ 12 HOLU SÚPUMÓTI HJÁ GSG – 13. NÓVEMBER 2011
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
