Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 6. 2015 | 20:10

Golfvellir á Spáni: Myndasería frá Las Colinas vellinum sem Birgir Leifur keppir á

Golf 1 var á Las Colinas fyrir u.þ.b. 5 árum þegar staðurinn og hinn þá glænýi golfvöllur opnaði.

Las Colinas de Campoamor

Las Colinas de Campoamor

Þetta er sami völlur og úrtökumótið sem Birgir Leifur tekur þátt í fer fram á.

Það er varla hægt að hugsa sér betri völl og gaman að Birgir Leifur skuli eftir daginn í dag vera efstur þar!

Það var hrein unun að spila völlinn, sem jafnframt er frekar krefjandi.

Sjá má myndaseríu frá Las Colinas með því að SMELLA HÉR: