Ragnheiður Jónsdóttir | september. 28. 2013 | 10:30

Myndasería af 5 golfvöllum Írlands

Blaðamaður Golf Digest varð þeirrar gæfu aðnjótandi að fara á vegum blaðsins í 5 daga ferð til Írlands til þess að kanna brotabrot þeirra miklu golfvallargersema sem Írland býður upp á.

Vellirnir sem hann spilaði voru Old Head of Kinsale, Ballybunion, Waterville, Doonbeg og Lahinch.

Segir hann í máli og myndum frá ferðinni og má sjá myndaseríu hans frá Írlandi með því að SMELLA HÉR: