Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 20. 2015 | 15:00

Myndasería af fræga fólkinu á Pebble Beach

Um s.l. helgi fór fram AT&T Pebble Beach National Pro-Am.

Allt frá dögum Bing Crosby, sem var skipuleggjandi mótsins hefir tíðkast að bestu leikarar og skemmtikraftar séu paraðir með heimsins bestu kylfingum og keppi innbyrði í Pro-Am samhliða því sem fram fer hefðbundið mót á PGA mótaröðinni.

Alltaf er spilað á Pebble Beach.

Golf Magic hefir tekið saman myndaseríu yfir helsta fræga fólkið sem þátt tók í ár.

Ein þeirra sem þátt tók var fyrrum innanríkisráðherra Bandaríkjanna og annar af fyrstu 2 kvenfélagsmönnum í Augusta National, Condoleeza Rice.  Condi var svo óheppin að hitta áhorfanda í höfuðið á fyrsta degi.

Sjá má myndaseríuna með þvi að SMELLA HÉR: