Ragnheiður Jónsdóttir | september. 15. 2014 | 20:00

Myndasería af Bandaríkjaforseta í golfi

Golf Digest hefir tekið saman skemmtilega seríu af núverandi Bandaríkjaforseta, Barack Obama, í golfi.

Hann hefir sætt mikilli gagnrýni fyrir að stunda uppáhaldstómstundaiðju sína …. en engu að síður spilar hann hvern golfhringinn á fætur öðrum.

Sjá má myndaseríu með Obama í golfi með því að SMELLA HÉR: