Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 1. 2011 | 17:00

Myndarsería og úrslit: Horft yfir íslenska golfsumarið 2011 – Opna heimsferðamótið hjá GK – 9. júlí 2011

Laugardaginn 9. júlí fór fram á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði, Opna Heimsferðarmótið. Þátttakendur voru 164 og luku 155 keppni í sólskini og blíðskaparveðri.  Leikfyrirkomulagið var höggleikur með forgjöf (verðlaun veitt fyrir 4 efstu sætin) og punktakeppni með forgjöf (verðlaun veitt fyrir 5 efstu sætin).

Með því að smella hér má sjá myndaseríu: OPNA HEIMSFERÐARMÓTIÐ GK – 9. JÚLÍ 2011

Helstu úrslit voru eftirfarandi:

Höggleikur:

1. sæti Guðjón Ármann Guðjónsson, NK, 70 högg.

2. sæti Andri Þór Björnsson, GR, 71 högg.

3. sæti Pétur Freyr Pétursson, GR, 72 högg.

4 .sæti Steinn Freyr Þorleifsson, GK, 72 högg.

 

Punktakeppni með forgjöf: 

1. sæti Sigurður Lárusson, GR, 41 pkt.

2. sæti Guðjón Ármann Guðjónsson, NK, 39 pkt.

3.sæti Guðjón Ingi Björnsson, GOB, 38 pkt.

4. sæti Magnús Freyr Egilsson, GK, 38 pkt.

5. sæti Steinn Freyr Þorleifsson, GK, 38 pkt.