Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 19. 2016 | 18:00

Golfmynd dagsins

Íslenskir kylfingar fylkjast s.s. venja er um páska til suðlægari slóðir þar sem hægt er að spila golf.

Mynd dagsins er af tveimur slíkum kylfingum sem eru þessa dagana við golfiðju á Alicante.

Þetta eru þeir Kjartan Einarsson og Unnar Ingimundur Jóspesson.