
Mynd dagsins: Erró
Í dag fór fram á Kirkjubólsvelli í Sandgerði „Golfbúðin Janúarmót GSG Nr 1.“
Það er ótrúlegt að hægt sé að spila golf á Íslandi 12. JANÚAR!!!! – Um hávetur!!!!
Það var einn sem fylgdist af gaumgæfni með kylfingunum 92 sem kepptu í dag úr golfskálanum, en það var Erró!!! Þegar ljósmyndara Golf 1 bar að garði stillti Erró sér að sjáfsögðu upp!!
Erró er litli hundurinn hans Skafta Þórissonar í GSG og fylgir húsbónda sínum út um allt hvort heldur Skafti er að spila eða keppa í golfi eða sjá um rjómalöguðu aspassúpuna ásamt Guðmundi, framkvæmdastjóra GSG, sem kylfingar gæddu sér á að keppni lokinni í dag .
Þannig var Erró t.a.m. með í sveitakeppni GSÍ og til er skemmtileg mynd af honum með gullmedalíuna um hálsinn (sjá hér að neðan)!!!
Erró er svo sannarlega gullkrýndur golfhundur – e.t.v. sá eini hér á landi!!!
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila