Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2013 | 13:30

Muirfield – mótsstaður Opna breska 2013 holu fyrir holu – Myndskeið

Nú á fimmtudaginn hefst 3. risamót ársins Opna breska á Muirfield golfvellinum.  Mótið stendur dagana 18.-22. júlí 2013.

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá kynningu á Muirfield holu fyrir  holu.

Þessi kynning á eftir að reynast þeim vel, sem hyggjast fylgjast með Opna breska í beinni og hafa ekki spilað Muirfield.

Til þess að sjá myndskeiðið SMELLIÐ HÉR: