
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 18. 2013 | 13:13
Mótaskrá GSÍ 2013 er komin út
Golfsambandið hefir gefið út mótaskrá fyrir árið 2013.
Frá og með 16. janúar 2013 hefir verið hægt að nálgast mótaskrá GSÍ á forsíðu www.golf.is (hlekkur).
Það er ljóst að framundan er annasamt golfár og er það von allra sem að mótaskránni koma að þátttakan í mótunum verði góð eins og áður. Eimskipsmótaröðin verður á sínum stað en hún hefst 24.mai á Garðavelli, Akranesi.
Mótaraðir unglinga hefjast 18.mai á Þorlákshafnarvelli Þorlákshöfn (Mótaröð unglinga) og á Húsatóftavelli Grindavík (Áskorendamótaröðin). Í ár verða sjö mót á mótaröð unglinga í stað sex áður.
Meistaramót klúbbana verða síðan á tímabilinu 30.júní til 13.júlí en nánari upplýsingar er að finna hjá einstaka klúbbum.
Til þess að sjá mótaskrá GSÍ 2013 smellið á linkinn hér til hægri: http://www.golf.is/iw_cache/
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021