Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 9. 2019 | 17:00

Mótaröð þeirra bestu (5): Guðrún Brá efst e. 2. dag

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, sem á titil að verja á Íslandsmótinu í höggleik, hefir tekið forystu á 2. keppnisdegi.

Guðrún Brá er samtals búin að spila á 3 undir pari, 139 högg (70 69).

Í 2. sæti er Nína Björk Geirsdóttir, GM á samtals sléttu pari, 142 höggum (73 69).

Í 3. sæti er síðan heimakonan Saga Traustadóttir, GR, á samtals 1 yfir pari, 143 höggum (69 74)

Sjá má heildarstöðuna í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik 2019 með því að SMELLA HÉR:

Í aðalmyndaglugga: Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK. Mynd: seth@golf.is