Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 13. 2015 | 16:30

Mótanefnd frestar móti 35+

Mótanefnd Golfsambands Íslands og mótsstjórn Íslandsmóts +35 hefur ákveðið að fresta Íslandsmóti 35 ár og eldri.

Mótið átti að fara á Þorlákshafnarvelli dagana 16. – 18. júlí n.k.

Er þetta gert vegna ónógrar þátttöku.

Ákvörðun um framhaldið verður tekin síðar.