
Monty kvænist í 3. sinn
Colin Montgomerie (Monty) gékk í það heilaga nú nýverið og það í 3. sinn.
Monty hefir alltaf þótt mikill kvennamaður og hefir í gegnum tíðina allt eins verið í fréttum golffréttamiðla fyrir það og íþróttafrek sín. Hann var kvæntur Eimear Wilson (1990-2006) og á með henni 3 börn: Olivia, Venetia og Cameron. Síðan var Monty kvæntur Gaynor Knowles (2008-2017), en þau eru nú skilin.
Í þetta sinn er sú lukkulega umboðsmaður hans, Sarah Casey.
Hún hefir nú þegar breytt eftirnafni sínu í Montgomerie á facebook.
Monty lýsti brúðkaupi sínu, sem kemur næstum 6 árum eftir 2. skilnað hans, sem „fullkomnum degi.“
Brúðkaupið fór fram í Coworth Park í Ascot, Berkshire, í sama lúxus hóteli og prinsarnir Harry og William gistu í, áður en hinn fyrrnefndi kvæntist Meghan, hertogaynju af Sussex, árið 2018.
Monty verður 60 ára 23. júní n.k.
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)