Monty hlaut John Jacobs Trophy
Colin Montgomerie (Monty) var heiðraður á eyjunni Máritíus fyrir að verða leikmaður nr. 1 á European Senior Tour (Öldungamótaröð Evrópu).
Monty varð í 6. sæti á MCB Tour Championship og varð efstur á stigalista í 9. skipti á glæsilegum ferli sínum og í 8. sinn efstur á peningalista Evróputúrsins, sem er met.
Monty var með 4 titla á öldungamótaröð Evrópu í ár (2014) þ.á.m. tvo risamótstitla öldunga og efstur á stigalistanum með verðlaunafé upp á €624,543 – sem er það hæsta í sögu Öldungamótaraðar Evrópu og bætti þar með met yfir fyrrum hæsta verðlaunaféð sem Carl Mason hlaut 2007, en það var €412,376.
Monty, sem var fyrirliði í Ryder bikars liði Evrópu 2010 er aðeins annar., sem áður hefir verið nr. 1 á Evrópuröðinni en endurtekur síðan leikinn á Ödungamótaröðinni, en hinum sem það hefir áður tekist er Ian Woosnam, 2008.
„Þetta er frábært,“ sagði Monty. „Að hugsa sér að ég hafi 8 af þessum stigalistaverðlaunabikurum Evrópumótarðarinnar, sem ég hef staðsett stoltur (í bikaraskápnum) og nú bætist John Jacobs Trophy við, af Öldungamótaröðinni við hliðina á þeim; það er bara frábært!“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
