Monty: Áhorfendur munu púa á Garcia
Colin Montgomerie er viss um að Sergio Garcia muni hljóti ansi fjandsamlegar viðtökur hjá bandarískum áhorfendum á Opna bandaríska, jafnvel þó nú virðist sem hann hafi beðið Tiger afsökunar á „djúpsteiktar kjúklings“ kommenti sínu.
Aðspurður um hvort áhorfendur myndu púa á Garcia þá sagði Monty: „Já, ég er ansi hræddur um það, sem er sorglegt fyrir leikinn.“
„Við verðum að muna að við erum aðeins í nokkurra klukkustunda fjarlægð frá New York; þetta eru líflegir áhorfendur og ég held að það verði púað á hann (á Merion í Pennsylvaníu).“
„Við töluðum saman í Wentworth (á BMW PGA Championship) þegar ég sagði „Vel gert hjá þér að ná niðurskurði,“ og hann (Garcia) svaraði: „Þetta verður erfiðara í Bandaríkjunnum.“
„Ég (Monty) svaraði bara: „Ég veit, en þú verður bara að spila þitt golf.“ Það er allt sem hann getur gert.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
