
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 1. 2012 | 18:00
LPGA: Momoko Ueda vonast til að verja titilinn á Mizuno Classic
Momoko Ueda er að vonast til að snúa við keppnistímabili vonbrigða með titilvörn sinni á móti helgarinnar á LPGA, Mizuno Classic.
Momoko sigraði Shanshan Feng frá Kína í þriggja holu bráðabana á síðasta ári og bætti við öðrum titli sínum frá 2007.
Japanski kylfingurinn Momoko, sem er 26 ára, hefir átt í erfiðleikum á þessu keppnistímabili.
Besti árangur hennar í ár er á LPGA LOTTE Championship og Evian Masters, þar sem hún varð T-12.
„Ég veit að ég byrjaði tímabilið ekki svo vel, og svo kom miðbikið,“ sagði Momoko. „Ég hef undirbúið mig mikið fyrir þetta mót og vona til þess að gera það besta úr því.“
Heimild: CBSS
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024