Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 17. 2016 | 09:00

Misjafnar mótttökur Ólympíugullverðlaunahafa

Þrír Ólympíugullverðlaunahafar Breta sneru heim í gær, þriðjudaginn 16. ágúst, en móttökurnar á Heathrow voru afar misjafnar.

Þetta er þau Justin Rose, Bradley Wiggins og  Jessica Ennis-Hill.

Justin Rose

Justin Rose

Rose er vinsæll og fjöldi manns var samankominn á flugvellinum að fagna fyrsta Ólympíugullinu í 112 ár í golfi …. og að það skuli hafa fallið Bretum í skaut.

En Bradley Wiggins, hjólreiðamaður, sem var að vinna 5. Ólympíugullið sitt var bara íklæddur gallabuxum og T-bol og enginn tók eftir honum.

Bradley Wiggins

Bradley Wiggins

Jessica Ennis Hill Ólympíugullverðlaunahafa í grindahlaupi tók líka enginn eftir.

Jessica Ennis-Hill

Jessica Ennis-Hill